top of page

Félagsskráning
Félagsgjald er 4500 krónur fyrir árið 2022. Við nýskráningu eru félagsgjöld millifærð á reikning 0513-26-882. Kennitala félagsins er 550393-2049. Endurnýjun félagsgjalda kemur sem bankainnheimta.
Aðalfundur 2022 ákvað að félagsaðild miðist við einstaklinga frá og með árinu 2023 en ekki fjölskyldur eins og nú er. Þannig munu þau heimili sem eru með tvo foreldra fá tvær kröfu um félagsgjöld. Upphæð félagsgjalda mun taka mið af þessu.
bottom of page