© 1993-2019 Félag fósturforeldra

kt. 550393-2049

fostur (hjá) outlook.com

Ísland - Iceland

Nýjustu fréttir

22/1/2019

Laugardaginn 19. janúar hittist nýskipuð stjórn undir dyggri leiðsögn Maríönnu frá ráðgjafafyrirtækinu Manino.is til að vinna markvisst að stefnumótun fyrir félagið okkar. Þetta var langur og strangur dagur en ákaflega spennandi og skemmtileg vinna sem við tókumst á við. Eins og sönnum Íslendingum sæmir vildum við að sjálfsögðu stökkva beint út í lausnir og verkefni en Maríanna stoppaði okkur því þ...

Að tilheyra fjölskyldu er ekki sjálfsagt fyrir öll börn. Fósturbörn eiga oft erfitt með að trúa á varanleika fjölskyldunnar. Sérstaklega á þetta við um börn sem hafa farið í gegnum fósturrof eða hafa af einhverjum ástæðum þurft að búa á nokkrum heimilum. Þetta getur þó líka átt við um börn sem fara beint á sitt varanlega fósturheimili af upprunaheimili sínu.

Fósturbörn hafa flest upplifað að fullorð...

Please reload

Vorfagnaður

May 9, 2019

1/5
Please reload

Spennandi fréttir
Dagskrá

Hlutverk fósturforeldra getur verið einmannalegt. Þá er gott að eiga góða að. Við hittumst reglulega og styðjum við hvert annað. 
Skoðaðu dagskrána okkar hér:

Langar þig að verða fósturforeldri?

Her má finna allar upplýsingar um ferlið, um hlutverk fósturforeldris og hvað þarf til að verða fósturforeldri

Ert þú fósturforeldri? 
Ertu að bíða eftir að fá barn í fóstur? 
Hefurðu lokið Foster Pride námskeiðinu hjá Barnaverndarstofu?

 

Viltu vera með okkur? 

Skráðu þig hér: 

Vilt þú styrkja starf félagsins?

 

Félag fósturforeldra er aldrei rekið með hagnaði en allur peningur sem kemur í félagið er nýttur til að fræða, styðja og bæta líf fósturbarna og fósturfjölskyldna. 

Félagið tekur við frjálsum framlögum.​

Kt: 550393-2049

banki: 0315-14-350547

Einnig leitum við eftir stærri styrktaraðilum sem gætu aðstoðað okkur við fjármögnun ýmissa verkefna sem þörf er á. 

Hafðu samband