top of page

Aðalfundur og fræðsludagur 2017

Aðalfundur félagsins og árlegur fræðsludagur verða þann 11. nóvember nk. í húsakynnum Barnaverndarstofu.

Fundurinn hefst kl. 10 og verða hefðbundin aðalfundarstörf ásamt kynningum um IFCO ráðstefnuna, vinnustofurnar og heimsókn Sindra Sindrasonar sem segir okkur frá gerð þáttanna Fósturbörn sem nú eru sýndir á Stöð 2.

Eftir léttan hádegisverð hefst svo fræðsludagurinn kl. 13. Vilborg Guðnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur á BUGL mun þar tala um birtingarmynd tengslavanda hjá fósturbörnum og hvað sé til ráða.

Nýlegar fréttir
bottom of page