NOFKA á Íslandi
- Admin
- Dec 1, 2015
- 1 min read
NOFKA ráðstefnan var haldin á Íslandi nú á dögunum. Þar komu saman aðilar sem tengjast fósturmálum á Norðurlöndunum og stóð Barnaverndastofa og FFF að ráðstefnunni. NOFKA geftur okkur tækifæri á að kynnast fósturmálum í kringum okkur og þannig getum við lært hvert af öðru, auk þess sem þar byggjast upp tengsl sem eru dýrmæt.
Comments