top of page

Rannsakar undirbúning og þjálfun fósturforeldra með áherslu á tengslamyndun við fósturbörn





Sunneva Líf Sindradóttir er nemi í meistaranámi til starfsréttinda í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og rannasakar því undirbúning og þjálfun fósturforeldra með áherslu á tengslamyndun við fósturbörn.


Markmið rannsóknarinnar er að dýkpa skilning á því hvernig þessi ferli styðja fósturforeldra í tengslamyndun og daglegri ummönnun fósturbarna.


Sunneva leitar um þessar mundir viðmælenda fyrir rannsókn sína en hægt er að kynna sér rannsóknina nánar í kynningarbréfi um rannsóknina.





Félag fósturforeldra er spennt að sjá niðurstöður rannsóknarinnar en það er félaginu hjartans mál að rannsóknir á borð við þessa séu gerðar og niðurstöðum þeirra fylgt eftir með aðgerðum í þágu betrumbóta.


Hægt er að hafa samband við Sunnevu í síma 773-6915 og með að senda tölvupóst á sls51@hi.is.

Comments


Nýlegar fréttir
bottom of page