top of page
ben-wicks-iDCtsz-INHI-unsplash.jpg

Viltu styrkja félagið?

Félagið tekur á móti frjálsum framlögum frá félagsmönnum og öðrum velunnurum þess. Félagið er aldrei rekið með hagnaði en allur peningur sem kemur í félagið er nýttur til að fræða, styðja og bæta líf fósturbarna og fósturfjölskyldna. 

Kennitala félagsins er 550393-2049 og banki 0513-14-350547

Einnig leitum við eftir öflugum styrktar aðilum sem vilja taka að sér að styrkja ákveðin verkefni sem þörf er á til að styðja betur við fósturbörn og fjölskyldur þeirra. 

Styrkir í formi aðstöðu, upplifana fyrir fósturbörn og fjölskyldur þeirra, veitinga á viðburðum eða annað slíkt er eitthvað sem við erum alltaf til í að skoða og nýta. 

Ef þú eða þitt fyrirtæki hafið áhuga á að vera styrktaraðilar Félags fósturforeldra biðjum við þig endilega að hafa samband við okkur.

bottom of page