Kaffispjall í desember
þri., 03. des.
|Reykjavík
Kaffispjall Félags fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudagskvöld hvers mánaðar.


Staður & stund
03. des. 2024, 19:30 – 22:30
Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
Um viðburðinn
Kaffihúsakvöld Félag fósturforeldra eru haldin fyrsta þriðjudagskvöld hvers mánaðar!
Í desember komum við okkur í jólagírinn og höldum afslappað kaffihúsakvöld í hátíðarbrag og bjóðum upp á jólaglögg. Frábært tækifæri fyrir félaga til að koma saman, eiga umræður um allt milli himins og jarðar í góðum félagsskap og ylja sér með kaffi eða jólaglögg í hönd.
Ekki þarf að greiða fyrir kaffi eða jólaglögg á staðnum.
Húsið opnar 19:30
Húsið lokar 22:30
Við hvetjum öll sem sjá fyrir sér að koma að tilkynna komu sína með að smella á hnappinn á síðunni svo við vitum hve mörgum við eigum von á en það er ekki skylda fyrir því að mæta.