© 1993-2019 Félag fósturforeldra

kt. 550393-2049

fostur (hjá) outlook.com

Ísland - Iceland

Stjórn Félags Fósturforeldra

Guðlaugur "Gulli" Kristmundsson    - Formaður 
María Sólbergsdóttir                           - Aðalritari og Gjaldkeri 

Hildur Björk Hörpudóttir                    - Samfélagsfulltrúi 
Anna Steinunn Jónasdóttir                 - Samfélagsfulltrúi 
Anna Þórey Arnardóttir                       - Kynningafulltrúi 
Edda Gunnarsdóttir                             - landsbyggðarfulltrúi

Guðbergur "Beggi" Grétar Birkisson - Varastjórn 
Sigríður Hildur Sigmarsdóttir             - Varastjórn 
Soffía Ellertsdóttir                                - Varastjórn 
 

Stjórnin er samansett af fósturforeldrum sem hafa mismunandi reynslu af fósturforeldrahlutverkinu. Í hópnum eru foreldrar með börn í varanlegu fóstri, í skammtíma fóstri, í styrktu fóstri og einnig foreldrar sem sjálf hafa reynslu af því að vera fósturbörn. 
Sumir hafa verið fósturforeldrar ótal barna í skammtímafóstri á yfir tuttugu ára tímabili. Aðrir eru rétt að byrja og hafa verið með börn í fóstri í tvö ár. Það er því mikil og margbreytileg reynsla sem einkennir þennan hóp sem vinnur af ástríðu í þessum málaflokki með það að markmiði að bæta líf fósturfjölskyldna. 

Beggi og María bjóða upp á samtal og jafningjaráðgjöf í síma. Þau hafa setið lengst í stjórninni af öllum stjórnarmeðlimum og starfað með ótal fósturforeldrum og þekkja því málaefnin sem upp koma mjög vel. 

Beggi hefur margra ára reynslu af fósturforeldra hlutverkinu bæði með skammtímafóstur og langtímafóstur. Hægt er að heyra í honum í síma 661-9777

María er með tvær dætur í varanlegu fóstri. Hægt er að heyra í henni í síma 858-6503