top of page

Stjórn Félags Fósturforeldra

Guðlaugur "Gulli" Kristmundsson   

- Formaður 
 

Anna Margrét Hrólfsdóttir                     

- Varaformaður                   

Hildur Björk Hörpudóttir                             

Hafsteinn Ezekíel Hafsteinsson

Edda Gunnarsdóttir

Stjórnin er samansett af fósturforeldrum sem hafa mismunandi reynslu af fósturforeldrahlutverkinu. Í hópnum eru foreldrar með börn í varanlegu fóstri, í skammtíma fóstri, í styrktu fóstri og einnig foreldrar sem sjálf hafa reynslu af því að vera fósturbörn. 


Sumir hafa verið fósturforeldrar ótal barna í skammtímafóstri á yfir tuttugu ára tímabili. Aðrir eru rétt að byrja og hafa verið með börn í fóstri í tvö ár. Það er því mikil og margbreytileg reynsla sem einkennir þennan hóp sem vinnur af ástríðu í þessum málaflokki með það að markmiði að bæta líf fósturfjölskyldna. 

bottom of page