
VIÐBURÐIR FYRIR FÉLAGSFÓLK
Félag fósturforeldra stendur fyrir margvíslegum viðburðum fyrir félagsfólk. Með því að greiða félagsgjöld hafa félagar aðgang að öllum viðburðum frítt eða með afslætti.
Nokkrum sinnum yfir árið stöndum við fyrir svokölluðu kaffispjalli á netinu, það hefur reynst mörgum okkar ómetanlegt til þess að sækja í reynslu annarra fósturfjölskyldna. Við hvetjum alla fósturforeldra til að taka virkan þátt í starfinu, bæði til að sækja stuðning og styðja aðra.
"Það hefur alveg bjargað mér að geta komist á kaffihúsafundina. Þar get ég tjáð mig um málefni sem ekki er hægt að ræða á öðrum grundvelli við fólk sem skilur hvað ég er að takast á við. Stuðningurinn er mjög mikilvægur, auk þess sem það er ómetanlegt að geta leitað til annarra í sömu sporum eftir ráðum og upplýsingum um hin ýmsu mál."
“Upplýsingarnar sem komu fram um umgengnina voru algjör himnasending fyrir mig, því ég mun á næstu dögum ganga frá samningi um fóstur, og því gríðarlega mikilvægt fyrir mig að vita hver mín staða varðandi þennan lið er."
VIÐBURÐIR FRAMUNDAN

Stuðningshópur fósturforeldra á Akureyri - nóvember 2025þri., 25. nóv.Akureyri
Kaffispjall - desember 2025þri., 02. des.Reykjavík
Jólabingó 2025sun., 14. des.Reykjavík
LIÐNIR VIÐBURÐIR

Stuðningshópur fósturforeldra á Selfossi - nóvember 2025þri., 18. nóv.Selfoss
Kaffispjall - nóvember 2025þri., 04. nóv.Reykjavík
Stuðningshópur fósturforeldra á Akureyri - október 2025þri., 28. okt.Akureyri
Fósturfjölskylduhelgi í Vatnaskógi að hausti 2025fös., 24. okt.Vatnaskógur, 301, Iceland
Fræðla um atferlisþjálfun og námskeið í hönnun umbunar- og táknkerfissun., 12. okt.Reykjavík
Kaffispjall - október 2025þri., 07. okt.Reykjavík
Stuðningshópur fósturforeldra á Akureyri hittist - September 2025þri., 30. sep.Akureyri
Kaffispjall - september 2025þri., 02. sep.Reykjavík
Fósturfjölskylduhelgi í Vatnaskógi að vori 2025fös., 16. maíVatnaskógur, 301, Iceland
Maí hittingur stuðningshóps fósturforeldra á Akureyrimið., 14. maíAkureyri
Fjöláfalla- og tengslavandi fósturbarna 10-16 árafim., 08. maíReykjavík
Aðalfundur 2025þri., 06. maíReykjavík
Páskabingólau., 12. apr.Reykjavík
Fjöláfalla- og tengslavandi fósturbarna upp að 10 ára aldrifim., 10. apr.Reykjavík
Kaffispjall í aprílþri., 01. apr.Reykjavík
Málþing - Er farsæld tryggð í fósturmálum?fös., 28. mar.Reykjavík
Fræðsla og kaffispjall stuðningshóps á Akureyrimið., 12. mar.Akureyri