top of page
henny-kasa-LaCTAUJ2wug-unsplash.jpg

VIÐBURÐIR FYRIR FÉLAGSFÓLK

Félag fósturforeldra stendur fyrir margvíslegum viðburðum fyrir félagsfólk. Með því að greiða félagsgjöld hafa félagar aðgang að öllum viðburðum frítt eða með afslætti. 

Nokkrum sinnum yfir árið stöndum við fyrir svokölluðu kaffispjalli á netinu, það hefur reynst mörgum okkar ómetanlegt til þess að sækja í reynslu annarra fósturfjölskyldna. Við hvetjum alla fósturforeldra til að taka virkan þátt í starfinu, bæði til að sækja stuðning og styðja aðra.

"Það hefur alveg bjargað mér að geta komist á kaffihúsafundina. Þar get ég tjáð mig um málefni sem ekki er hægt að ræða á öðrum grundvelli við fólk sem skilur hvað ég er að takast á við. Stuðningurinn er mjög mikilvægur, auk þess sem það er ómetanlegt að geta leitað til annarra í sömu sporum eftir ráðum og upplýsingum um hin ýmsu mál."

“Upplýsingarnar sem komu fram um umgengnina voru algjör himnasending fyrir mig, því ég mun á næstu dögum ganga frá samningi um fóstur, og því gríðarlega mikilvægt fyrir mig að vita hver mín staða varðandi þennan lið er."

VIÐBURÐIR FRAMUNDAN

  • Jólabingó
    Jólabingó
    sun., 08. des.
    Reykjavík
    08. des. 2024, 14:00 – 17:00
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    08. des. 2024, 14:00 – 17:00
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    Félag fósturforeldra verður með jólabingó fyrir félagsfólk
    Share
  • Kaffispjall í janúar
    Kaffispjall í janúar
    þri., 07. jan.
    Reykjavík
    07. jan. 2025, 19:30 – 22:30
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    07. jan. 2025, 19:30 – 22:30
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    Kaffispjall Félags fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.
    Share
  • Kaffispjall í febrúar
    Kaffispjall í febrúar
    þri., 04. feb.
    Reykjavík
    04. feb. 2025, 19:30 – 22:30
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    04. feb. 2025, 19:30 – 22:30
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    Kaffispjall Félags fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.
    Share
  • Kaffispjall í mars
    Kaffispjall í mars
    þri., 04. mar.
    Reykjavík
    04. mar. 2025, 19:30 – 22:30
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    04. mar. 2025, 19:30 – 22:30
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    Kaffispjall Félags fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.
    Share

LIÐNIR VIÐBURÐIR

  • Kaffispjall í desember
    Kaffispjall í desember
    þri., 03. des.
    Reykjavík
    03. des. 2024, 19:30 – 22:30
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    03. des. 2024, 19:30 – 22:30
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    Kaffispjall Félags fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudagskvöld hvers mánaðar.
    Share
  • Kaffispjall í nóvember
    Kaffispjall í nóvember
    þri., 05. nóv.
    Reykjavík
    05. nóv. 2024, 19:30 – 22:30
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    05. nóv. 2024, 19:30 – 22:30
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    Kaffispjall Félags fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.
    Share
  • Fósturfjölskylduhelgi í Vatnaskógi
    Fósturfjölskylduhelgi í Vatnaskógi
    fös., 25. okt.
    Vatnaskógur
    25. okt. 2024, 19:00 – 27. okt. 2024, 23:00
    Vatnaskógur, Vatnaskógur, 301, Iceland
    25. okt. 2024, 19:00 – 27. okt. 2024, 23:00
    Vatnaskógur, Vatnaskógur, 301, Iceland
    Share
  • Opið hús Félags fósturforeldra
    Opið hús Félags fósturforeldra
    fim., 24. okt.
    Reykjavík
    24. okt. 2024, 16:00 – 18:30
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    24. okt. 2024, 16:00 – 18:30
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    Félag fósturforeldra býður núverandi og fyrrum félagsfólki, velunnurum og öllu því góða fólki sem félagið á samstarf við til að koma á opið hús hjá okkur í Mannréttindahúsinu.
    Share
  • Stjórnarfundur
    Stjórnarfundur
    mán., 30. sep.
    Reykjavík
    30. sep. 2024, 20:00 – 23:00
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    30. sep. 2024, 20:00 – 23:00
    Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
    Stjórn fundar 30. september. Hægt er að senda stjórn erindi á stjorn@fostur.is
    Share
  • Kaffispjall á Akureyri - Aðstoð og stuðningsnet
    Kaffispjall á Akureyri - Aðstoð og stuðningsnet
    þri., 28. maí
    Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14
    28. maí 2019, 20:00
    Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri, Iceland
    28. maí 2019, 20:00
    Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri, Iceland
    “Aðstoð og stuðningsnet” Hvar er mögulegt að fá aðstoð? Hvernig stuðningsnet eigum við og hvernig stuðningsnet er mögulegt að byggja upp? Hvað gerist í erfiðum tilfellum t.d. fósturrofi?
    Share
  • Kaffispjall í Rvk - Aðstoð og stuðningsnet
    Kaffispjall í Rvk - Aðstoð og stuðningsnet
    þri., 28. maí
    Hótel Ísland - Níu Restaurant
    28. maí 2019, 20:00
    Hótel Ísland - Níu Restaurant , Armula 9, 108 Reykjavík, Iceland
    28. maí 2019, 20:00
    Hótel Ísland - Níu Restaurant , Armula 9, 108 Reykjavík, Iceland
    “Aðstoð og stuðningsnet” Hvar er mögulegt að fá aðstoð? Hvernig stuðningsnet eigum við og hvernig stuðningsnet er mögulegt að byggja upp? Hvað gerist í erfiðum tilfellum t.d. fósturrofi?
    Share
  • Kaffispjall á Akureyri - Tengslaröskun
    Kaffispjall á Akureyri - Tengslaröskun
    þri., 30. apr.
    Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14
    30. apr. 2019, 20:00
    Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri, Iceland
    30. apr. 2019, 20:00
    Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri, Iceland
    “Tengslaröskun” Hvað eru tengsl? Hvað getum við gert til að aðstoða fóstubörn með tengslaröskun? Eru okkar eigin tengsl í lagi?
    Share
  • Kaffispjall í Rvk - Tengslaröskun
    Kaffispjall í Rvk - Tengslaröskun
    þri., 30. apr.
    Hótel Ísland - Níu Restaurant
    30. apr. 2019, 20:00
    Hótel Ísland - Níu Restaurant , Armula 9, 108 Reykjavík, Iceland
    30. apr. 2019, 20:00
    Hótel Ísland - Níu Restaurant , Armula 9, 108 Reykjavík, Iceland
    “Tengslaröskun” Hvað eru tengsl? Hvað getum við gert til að aðstoða fóstubörn með tengslaröskun? Eru okkar eigin tengsl í lagi?
    Share
  • Kaffispjall á Akureyri - Hegðunarvandi fósturbarna
    Kaffispjall á Akureyri - Hegðunarvandi fósturbarna
    þri., 26. mar.
    Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14
    26. mar. 2019, 20:00
    Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri, Iceland
    26. mar. 2019, 20:00
    Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri, Iceland
    “Hegðunarvandi fósturbarna” Hvernig hegðunarvandi og munstur er algengast? Hvað er til ráða? Hvernig getum við tekist á við ólíkan hegðunarvanda? Hvernig getum við aðlagað umhverfið og samspil fjölskyldu og skóla til að koma til móts við fósturbarnið?
    Share
  • Kaffispjall í Rvk - Hegðunarvandi fósturbarna
    Kaffispjall í Rvk - Hegðunarvandi fósturbarna
    þri., 26. mar.
    Hótel Ísland
    26. mar. 2019, 20:00
    Hótel Ísland, Armula 9, 108 Reykjavík, Iceland
    26. mar. 2019, 20:00
    Hótel Ísland, Armula 9, 108 Reykjavík, Iceland
    “Hegðunarvandi fósturbarna” Hvernig hegðunarvandi og munstur er algengast? Hvað er til ráða? Hvernig getum við tekist á við ólíkan hegðunarvanda? Hvernig getum við aðlagað umhverfið og samspil fjölskyldu og skóla til að koma til móts við fósturbarnið?
    Share
  • Kaffispjall á Akureyri - Sjálfsmynd  og líðan okkar sem fósturforeldra
    Kaffispjall á Akureyri - Sjálfsmynd  og líðan okkar sem fósturforeldra
    þri., 26. feb.
    Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14
    26. feb. 2019, 20:00
    Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri, Iceland
    26. feb. 2019, 20:00
    Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri, Iceland
    “Sjálfsmynd og líðan okkar sem fósturforeldra” Hvað er það sem knýr okkur áfram í þessu hlutverki í lífinu? Er til kulnun í þessum málaflokki og hvernig lýsir hún sér? Hvað getum við gert til að hlúa að okkur sjálfum?
    Share
  • Kaffispjall í Rvik - Sjálfsmynd  og líðan okkar sem fósturforeldra
    Kaffispjall í Rvik - Sjálfsmynd  og líðan okkar sem fósturforeldra
    þri., 26. feb.
    Hótel Ísland, Níu Restaurant
    26. feb. 2019, 20:00
    Hótel Ísland, Níu Restaurant , Armula 9, 108 Reykjavík, Iceland
    26. feb. 2019, 20:00
    Hótel Ísland, Níu Restaurant , Armula 9, 108 Reykjavík, Iceland
    “Sjálfsmynd og líðan okkar sem fósturforeldra” Hvað er það sem knýr okkur áfram í þessu hlutverki í lífinu? Er til kulnun í þessum málaflokki og hvernig lýsir hún sér? Hvað getum við gert til að hlúa að okkur sjálfum?
    Share
  • Kaffispjall á Akureyri - Samvinna og samskipti við kynforeldra
    Kaffispjall á Akureyri - Samvinna og samskipti við kynforeldra
    þri., 29. jan.
    Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14
    29. jan. 2019, 20:00
    Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri, Iceland
    29. jan. 2019, 20:00
    Icelandair Hotel Akureyri, Stofa 14, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri, Iceland
    “Samskipti og samvinna við kynforeldra” Hvernig gengur okkur í samskiptum og samvinnu við kynforeldra, hvernig áhrifa hafa þau samskipti á fjölskyldulífið og líðan okkar og fóstubarnsins? Hvaða gagnlegu verkfæri og ráð eigum við fyrir hver annað?
    Share
  • Kaffispjall í Rvk - Samvinna og samskipti við kynforeldra
    Kaffispjall í Rvk - Samvinna og samskipti við kynforeldra
    þri., 29. jan.
    Hótel Ísland - Níu Restaurant
    29. jan. 2019, 20:00
    Hótel Ísland - Níu Restaurant , Armula 9, 108 Reykjavík, Iceland
    29. jan. 2019, 20:00
    Hótel Ísland - Níu Restaurant , Armula 9, 108 Reykjavík, Iceland
    “Samskipti og samvinna við kynforeldra” Hvernig gengur okkur í samskiptum og samvinnu við kynforeldra, hvernig áhrifa hafa þau samskipti á fjölskyldulífið og líðan okkar og fóstubarnsins? Hvaða gagnlegu verkfæri og ráð eigum við fyrir hver annað?
    Share
bottom of page