top of page

Aðalfundur 2025

þri., 06. maí

|

Reykjavík

Stjórn Félags fósturforeldra boðar til aðalfundar

Aðalfundur 2025
Aðalfundur 2025

Staður & stund

06. maí 2025, 20:00 – 22:30

Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland

Um viðburðinn

Stjórn boðar til aðalfundar Félags fósturforeldra árið 2025.


Að baki er viðburðaríkt ár í sögu félagsins þar sem stjórn náði fyrrum langtímamarkmiðum sínum og tókst að lyfta starfsemi félagsins á nýtt stig. Félagið er nú komið með aðstöðu í Mannréttindahúsinu fyrir skrifstofu hvar sem framkvæmdarstjóri sinnir hálfu starfi sem hefur gert félaginu kleift að fílefla viðburðarhald, stuðning og þjónustu við félagsfólk ásamt hagsmunabaráttu fyrir hönd þess. Félagið er hvergi nærri hætt en stjórn er stórhuga um framtíðina. Félagsfólk er því hvatt til að þátt í fundinum til að hafa áhrif á frekara starf og stefnu félagsins á þessum tímamótum.


Fundurinn verður haldinn í persónu og á Zoom og tengill verður sendur skráðu félagsfólki í tölvupóst og gerður aðgengilegur í Facebook hópi fósturforeldra fyrir fund.

Dagskrá samkvæmt lögum félagsins:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara


2. Skýrsla stjórnar


Deila viðburðinum

bottom of page