top of page

Fræðla um atferlisþjálfun og námskeið í hönnun umbunar- og táknkerfis

sun., 12. okt.

|

Reykjavík

Félag fósturforeldra býður nýtt námskeið í samstarfi við Ölmu Dögg Guðmundsdóttur þroskaþjálfa og klínískan atferlisfræðing

Registration is closed
See other events
Fræðla um atferlisþjálfun og námskeið í hönnun umbunar- og táknkerfis
Fræðla um atferlisþjálfun og námskeið í hönnun umbunar- og táknkerfis

Staður & stund

12. okt. 2025, 09:30 – 15:30

Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland

Um viðburðinn

Félag fósturforeldra kynnir nýja fræðslu og námskeið í samstarfi við þroskaþjálfann og klíníska atferlisfræðinginn Ölmu Dögg Guðmundsdóttir og með styrkfé frá Öryrkjabandalagi Íslands (ÖBÍ). Um er að ræða tvískiptan viðburð yfir bróðurpart dags með hádegishléi og mat sem er innifalinn. Fyrri hluta dags verður áhersla lögð á fræðslu um áhrifaþætti hegðunar og mikilvæga þætti til að hafa í huga áður en foreldri ákveður að setja inn inngrip þar sem sérstakt tillit verður tekið til áfalla. Síðari hluti dags fjallar svo sérstaklega um leiðir til að styrkja jákvæða hegðun með sérstakri áherslu á umbunar- og táknkerfi. Þá munu þátttakendur fá rými til að hanna eigin kerfi undir handleiðslu leiðbeinanda. Þátttakendur skulu taka með sér tölvu eða stílabók og skriffæri til að vinna kerfi fyrir sig og sína.


Að þessu sinni mun viðburðurinn miða efnistök sín að þeim þroska sem ætla má að börn, upp að 12 ára aldri, hafi. Þátttakendur námskeiðsins geta…


Deila viðburðinum

bottom of page