Jólabingó
sun., 08. des.
|Reykjavík
Félag fósturforeldra verður með jólabingó fyrir félagsfólk
Staður & stund
08. des. 2024, 14:00 – 17:00
Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
Um viðburðinn
Félag fósturforeldra stendur fyrir jólabingó í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42, sunnudaginn 8. desember kl. 14:00-17:00. Auk bingósins verður boðið upp á rjúkandi kakó, jólalegt kruðerí og svo er aldrei að vita nema jólasveinarnir komi sér ferð til byggða til að líta á okkur. Því er kjörið að félagsfólk taki fjölskylduna með sér.
Það er til mikils að vinna en þegar hefur safnast fjöldi glæsilegra vinninga og eflaust á enn eftir að bætast í sarpinn. En meðal vinninga verður:
Gjafabréf frá Icelandair
Gjafabréf á Jómfrúna
Gisting og morgunmatur á Hótel Klaustur
Gisting og morgunmatur frá Hótel Keflavík