top of page

Kaffispjall á Akureyri - Janúar

mið., 22. jan.

|

Akureyri

Félags fósturforeldra stendur fyrir kaffispjalli á Akureyri.

Kaffispjall á Akureyri - Janúar
Kaffispjall á Akureyri - Janúar

Staður & stund

22. jan. 2025, 20:00 – 22:30

Akureyri, Strandgata 51, 600 Akureyri, Iceland

Um viðburðinn

Félag fósturforeldra heldur kaffispjall á Akureyri!


Í þeirri viðleitni að ná betur til þess stóra hóps félagsfólks á Norðurlandi verður kaffispjall haldið þann 22. janúar í húsnæði sálfræði- og fjölskyldumeðferðarstofu á Strandgötu 51. Guðrún Kristín Blöndal fjölskyldufræðingur mun vera með stutt erindi og góð ráð um fjölskylduna og hjónabandið í samhengi fósturs og taka síðan þátt í umræðum í kjölfarið þar sem hægt verður að ræða reynslu og leita ráða eins og við á.


Við hvetjum allt félagsfólk okkar í nágrenni Akureyrarbæjar til þess að mæta.


Frekari upplýsingar veitir Elsa Dögg stjórnarkona í Félagi fósturforeldra en hægt er að ná af henni á netfanginu elsaben@simnet.is og í síma 862-0497

Deila viðburðinum

bottom of page