top of page
Kaffispjall í febrúar
þri., 04. feb.
|Reykjavík
Kaffispjall Félags fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.
Viðburðurinn er liðinn
Sjá aðra viðburði

Staður & stund
04. feb. 2025, 19:30 – 22:30
Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland
Um viðburðinn
Kaffispjall Félags fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudag hvers mánaðar!
Í febrúar fer kaffispjallið fram í Mannréttindahúsinu og verður einblínt á að samtal og samveru félagsfólks.
Húsið opnar 19:30 og er opið til 22:30. Fólk er því hvatt til að mæta þegar því hentar Hægt er að tilkynna komu sína með að skrá sig á síðunni eða melda sig á viðburðinn á facebook með að smella hér. Ekki er skylda að skrá sig til að mæta.
bottom of page