top of page

Kaffispjall í mars

þri., 04. mar.

|

Reykjavík

Kaffispjall Félags fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.

Viðburðurinn er liðinn
Sjá aðra viðburði
Kaffispjall í mars
Kaffispjall í mars

Staður & stund

04. mar. 2025, 19:30 – 22:30

Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland

Um viðburðinn

Kaffispjall Félag fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudagskvöld hvers mánaðar!


Í þetta sinn munum við fá Ödu Björnsdóttur sem er nýútskrifuð úr meistaranámið til starfsréttinda í félagsráðgjöf til að lýta við og kynna niðurstöður rannsóknar sinnar á fósturrofi. Ada rannsakaði meðal annars upplifun fósturforeldra af fósturrofi og hvað þeim þætti betur mega fara þegar sú staða kom upp. Við rannsókn sína naut Ada liðsinnis Félags fósturforeldra við að afla viðmælenda.


Kvöldið hefst því á opnu spjalli en svo mun kynning Ödu hefjast klukkan 20:00 að henni lokinni verður í boði að koma með spurningar og umræða um viðfangsefnið. Að kynningu lokinni verður aftur opið spjall milli fósturforeldra.

Deila viðburðinum

bottom of page