Kaffispjall í Rvk - Aðstoð og stuðningsnet
þri., 28. maí
|Hótel Ísland - Níu Restaurant
“Aðstoð og stuðningsnet” Hvar er mögulegt að fá aðstoð? Hvernig stuðningsnet eigum við og hvernig stuðningsnet er mögulegt að byggja upp? Hvað gerist í erfiðum tilfellum t.d. fósturrofi?
Staður & stund
28. maí 2019, 20:00
Hótel Ísland - Níu Restaurant , Armula 9, 108 Reykjavík, Iceland
Um viðburðinn
“Aðstoð og stuðningsnet”
Hvar er mögulegt að fá aðstoð? Hvernig stuðningsnet eigum við og hvernig stuðningsnet er mögulegt að byggja upp? Hvað gerist í erfiðum tilfellum t.d. fósturrofi?
Allir fundir þessarar annar verða byggðir upp í kringum þemu. Þau eru þó alls ekki það eina sem við munum ræða því allir fundirnir eru ætlaðir til þess að tjá sig, spyrja þess sem brennur á ykkur og fá stuðning í ólíkum málum og aðstæðum.
Við erum til staðar fyrir ykkur.
Hægt er að kaupa veitingar á barnum í anddyri Hótels Íslands framan við innganginn í salinn Níu Restaurant þar sem fundurinn fer fram.
Fundurinn er óformlegur og ekki þarf að skrá sig - en ef þú vilt áminningu eða geta smellt þessu með hraði á Google dagatalið þitt þá er þér velkomið að skrá þig. Það er líka gaman að vita að við eigum von á þér.