top of page

Kaffispjall - október 2025

þri., 07. okt.

|

Reykjavík

Kaffispjall félagsins fer fram fyrsta þriðjudagskvöld hvers mánaðar

Kaffispjall - október 2025
Kaffispjall - október 2025

Staður & stund

07. okt. 2025, 20:00 – 22:30

Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland

Um viðburðinn

Kaffispjall Félags fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudag hvers mánaðar í Mannréttindahúsinu. Viðburðirnir eru vettvangur fyrir fósturforeldra til að hittast, ræða saman, sækja og/eða deila reynslu og er frábær vettvangur fyrir öll til að sækja stuðning frá hinu stærra samfélagi fósturforeldra.

Kaffispjallið í október verður án erindis svo að samveran og samtöl fósturforeldra á milli fá að njóta sín að fullu. Við hvetjum þau sem eru áhugasöm um að mæta til að melda sig á viðburðinn á Facebook.

Deila viðburðinum

bottom of page