top of page

Opið hús Félags fósturforeldra

fim., 24. okt.

|

Reykjavík

Félag fósturforeldra býður núverandi og fyrrum félagsfólki, velunnurum og öllu því góða fólki sem félagið á samstarf við til að koma á opið hús hjá okkur í Mannréttindahúsinu.

Opið hús Félags fósturforeldra
Opið hús Félags fósturforeldra

Staður & stund

24. okt. 2024, 16:00 – 18:30

Reykjavík, Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland

Um viðburðinn

Félag fósturforeldra býður núverandi og fyrrum félagsfólki, velunnurum og öllu því góða fólki sem félagið á samstarf við til að koma á opið hús hjá okkur í Mannréttindahúsinu. Hægt verður að skoða aðstöðuna, kynnast hvað hún hefuru upp á að bjóða og hitta önnur úr félaginu! Léttar veitingar og veigar verða á boðstólnum, gott kaffi og enn betri félagskapur.


Húsið verður opið á milli 4 og hálf 7, einhver dagskrá verður á staðnum fyrir börnin og formaður félagsins heldur stutta tölu 17:15.


Við hlökkum til að sjá sem flest!

Deila viðburðinum

bottom of page