top of page

Stuðningshópur fósturforeldra á Selfossi - nóvember 2025

þri., 18. nóv.

|

Selfoss

Félag fósturforeldra heldur áfram að koma á fót staðbundnum stuðningshópum á fleiri stöðum á landinu en næst verður fyrirkomulagið reynt á Selfossi.

Registration is closed
See other events
Stuðningshópur fósturforeldra á Selfossi - nóvember 2025
Stuðningshópur fósturforeldra á Selfossi - nóvember 2025

Staður & stund

18. nóv. 2025, 20:00 – 23:00

Selfoss, Eyravegur 23, 800 Selfoss, Iceland

Um viðburðinn

Félag fósturforeldra kemur á fót öðrum stuðningshóp fyrir fósturforeldra, að þessu sinni á Selfossi, í þeim tilgangi að færa félagsstarfið nær og ná betur til fósturforeldra á Suðurlandi.

Þegar hefur góður hópur fósturforeldra sem búsettur er á og í nágrenni Selfoss tekið sig saman um að fara að mæta á þessa hittinga og öflugur aðili fengist til að leiða hópinn. Auk þeirra munu fulltrúar stjórnar og framkvæmdastjóri félagsins mæta á fyrsta hitting hópsins til að kynnast betur þörfum fósturforeldra á svæðinu, kynna möguleikana sem í boði eru og taka síðan þátt í umræðum.

Stuðningshópurinn er liður í verkefni félagsins að koma á fót staðbundnum jafningjastuðning fyrir fósturforeldra á fleiri stöðum á landinu en mennta- og barnamálaráðuneytið hefur veitt styrk til verkefnisins auk þess sem ÖBÍ hefur verið dyggur bakhjarl verkefnisins með styrkjum til fræðslu. Fósturforeldrar á Suðurlandi jafnt innan sem utan félagsins er velkomið að mæta. Viðburðurinn er haldinn í…

Deila viðburðinum

bottom of page