

Nýjustu fréttir
Hér geturu skoðað bloggið og annað fréttatengt efni.


Þekkir þú sögu félagsins?
Við leitum að félagsmönnum, stjórnarmönnum, barnaverndastarfsmönnum, stofnendum, fósturbörnum, fósturforeldrum, ættingjum, félagsráðgjöfum, systkinum og vinum sem geta hjálpað okkur að fylla í eyðurnar í sögu Félags fósturforeldra.
Teljir þú þig búa yfir reynslu, sögu eða vilt á einhvern hátt aðstoða okkur við að safna heimildum um starf félagsins og áhrif þess á fósturmál á Íslandi; hafðu þá endilega samband, við viljum endilega heyra frá þér.

Dagskrá
Hlutverk fósturforeldra getur verið einmannalegt. Þá er gott að eiga góða að. Við hittumst reglulega og styðjum við hvert annað.

Langar þig að verða fósturforeldri?
Her má finna allar upplýsingar um ferlið, um hlutverk fósturforeldris og hvað þarf til að verða fósturforeldri

Viltu styrkja félagið?
Fróðleikur
Uppeldi barna er ábyrgðarmikið verk. Uppeldi annarra manna barna er jafnvel enn ábyrgðarmeira.
Skyldurnar sem lagðar eru á hendur okkar eru miklar og því leggur félagið sig fram um að auðvelda aðgengi félagsmanna að fræðslu- og upplýsingaefni sem getur styrkt og stutt við þá í hlutverkum sínum.
